Bolungarvík: Ástarvikan 2020 verður rafræn

Líkami minn er fullur af þér dag eftir dag. Þú ert spegill næturinnar. Ofbeldisfullt leiftur eldingarinnar. Raki jarðarinnar. Í handarkrika þínum er skjól mitt segir í tilkynningu Bolungarvíkurkaupstaðar um Ástarvikuna 2020 og er þar vitnað í Frida Kahlo í bréfi til Diego Rivera (Eldheit ástarbréf s. 93).

Rafræn Ástarvika hvetur til notkunar Zoom, Teams, Messenger og Facetime til að vera í góðu sambandi við ástvini.
#astarvikan Ástarvikan 2020
Teams-leiðbeiningar https://uts.hi.is/teams
Fjarfundir í Zoom https://uts.hi.is/fjarfundir_i_zoom
Auðvelt FaceTime https://www.konnekt.com.au/is/facetime-for-seniors/
Messenger. Skilaboð og myndsímtöl. https://www.fjolmennt.is/…/messenger.skilabod-og…

DEILA