Ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum

Frá Ísafjarðarhöfn . Mynd: Gústi.

Lögreglan á Ísafirði fékk í nótt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni um ólöglegar veiðar út af Vestfjörðum.
Um var að ræða veiðar í hólfi sem verið hafði lokað frá 1. október.

Lögreglumenn tóku á móti bátnum er hann kom til hafnar í Ísafjarðarbæ.

Málið er til rannsóknar.

DEILA