Patreksfjörður: Oddamótið í golfi var 21. júní

Oddamótið 2020 sem er hluti af vestfirsku Sjávarútvegsmótaröðinni í golfi var haldið sunnudaginn 21. júní 2020 á Patreksfirði.  Spilað var á Vestur-Botn velli Golfklúbbs Patreksfjarðar í mjög góðu veðri.  Rúmlega 30 kylfingar mættu til leiks.

Úrslit sem hér segir

Höggleikur karlar:

  1. Kristinn Þór Kristjánsson Golfkl. Ísafjarðar 80 högg
  2. Baldur Ingi Jónasson Golfkl Ísafjarðar          81 högg
  3. Runólfur K Pétursson Golfkl. Bolungarvíkur 83 högg

Par vallarins er 72

 

Höggleikur konur:

  1. Bryndís Hanna Hreinsdóttir Golfkl Oddur         90 högg
  2. Björg Sæmundsdóttir Golfkl Patreksfj              98 högg
  3. Brynja Haraldsdóttir Golfkl Patreksfj                101 högg

Punktamót karlar:

 

  1. Jón Halldór Oddsson Golfkl Ísafjarðar                40 punktur
  2. Karl Ingi Vilbergsson Golfkl. Ísafjarðar    36 punktar
  3. Sigurður V. Viggósson Golfkl Patreksfj                 34 punktar

 

Punktamót konur:

 

  1. Eyrún Lind Árnadóttir Golfkl Patreksfj              36 punktar
  2. Ólafía Björnsdóttir      Golfkl Bíldudals             32 punktar
  3. Kristjana Andrésdóttir Bíldudals              30 punktar

 

Unglingaflokkur:

  1. Jón Gunnar Shiransson Golfkl Ísafjarðar               99 högg/ 25 punktar

 

Golfklúbbur Patreksfjarðar þakkar aðstoð við undirbúning og framkvæmd mótsins og þakkar Odda hf fyrir stuðninginn við mótið.

DEILA