Vestfirska Sjávarútvegsmótaröðin 2020 í golfi hófst á Bíldudal laugardaginn 20. júní 2020 á Bíldududal. Spilað var á Litlu-Eyrarvelli GBB í góðu veðri. 44 kylfingar mættu til leiks.
Úrslit sem hér segir
Höggleikur karlar:
- Baldur Ingi Jónasson Gólfkl Ísafjarðar 71 högg
- Kristinn Þórir Kristjánsson Golfkl Ísafjarðar 76 högg
- Wirot Khiasanthia Golfkl Bolungavíkur 78 högg
Par vallarins er 70
Höggleikur konur:
- Bryndís Hanna Hreinsdóttir Golfkl Oddur 85 högg
- Björg Sæmundsdóttir Golfkl Patreksfj 87 högg
- Brynja Haraldsdóttir Golfkl Patreksfj 90 högg
Punktamót karlar:
- Páll Guðmundsson Golfkl Bolungavíkur 41 punktur
- Sigurður V. Viggósson Golfkl Patreksfj 35 punktar
- Viðar Ástvaldsson Golfkl Bíldudals 35 punktar
- Sævar Þór Ríkarðsson Golfkl Ísafj 35 punktar
Punktamót konur:
- Guðný Sigurðardóttir Golfkl Bíldudal 33 punktar
- Ásdís Birna Pálsdóttir Golfkl Ísafjarðar 32 punktar
- Eyrún Lind Árnadóttir Golfkl Patreksfj 32 punktar
- Ólafía Björnsdóttir Golfkl Bíldudals 32 punktar
Unglingaflokkur:
- Jón Gunnar Shiransson Golfkl Ísafjarðar 84 högg/ 34 punktar
Stuðningur vestfirsku sjávarútvegsfyrirtækja við golfíþróttina er ómetanlegur segir forsvarsmaður Golfklúbbs Bíldudals og þakkar Arnarlax stuðninginn við mótið.
Myndir: aðsendar.