Vegahandbókin 2020

Þeir sem ætla að ferðast innanlands í sumar þurfa að hafa góða leiðsögn.

Vegahandbókin 2020 er góður kostur fyrir þá sem ætla að aka um landið.

Í máli myndum og með kortum vísar bókin vil vegar.

Gildir þá einu hvort staðirnir koma fyrir í fornsögum, þjóðsögum eða sögu síðustu áratuga, sagan er rakin og sérkennum lýst.

Bókin veitir upplýsingar um 3.000 staði og 1.000 menn verur og vætti. Í bókinni er sérstök 24 síðna kortabók þar sem fólk hefur yfirsýn yfir stærra svæði en á vegakortunum.
Þá er í henni ítarlegur hálendiskafli.

Snjalltækjaútgáfa (App) fylgir bókinni.

DEILA