Spámenn Veðurstofunnar boða hæga vestlæga átt og léttskýjað í dag en að hann snúist í suðvestan 8-13 m/s í kvöld. Á morgun aftur á móti verð‘ann að sunnan með slyddu og snjókomu en gangi í suðvestan 15-20 með rigningu eða slyddu annað kvöld. Frost verði 2 – 8 stig í dag en hiti 0-3 stig á morgun.
bryndis@bb.is