Fyrr í þessum mánuði áformuðu Framsóknarmenn fjölda funda á Vestfjörðum.
Margir þeirra féllu niður vegna veðurs.
Á kvöld miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20:00 er boðað til fundar á Hótel Ísafirði og þar ætla ráðherrarnir. Áformað er að ráðherrarnir komi vestur með morgunvélinni og heimsæki vinnustaði á morgun fram að fundinum annað kvöld.
Sigurður Ingi, Lilja Dogg og Ásmundur Einar ásamt þingmanninum Líneik Önnu að taka á móti gestum.
Nú er bara að sjá og vona að veðurguðirnir verði Framsóknarflokknum hliðhollir og ekki ætti að þurfa að taka það fram að allir eru hjartanlega velkomnir á þennan fund