Dagana 10. og 11. september verður Blóðbankinn á ferð á Ísafirði. Blóðsöfnun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, á Ísafirði, 2.hæð.
Opið í blóðsöfnun:
Þriðjudaginn 10. september kl 12-17 og miðvikudaginn 11. september kl 8:30-14
Verið velkomin til okkar, nýir sem vanir blóðgjafar
Sjá nánar á: http://blodbankinn.is/ Fylgið Blóðbankanum á fésbókinni