Oddfellowreglan á Íslandi er grein af hinni bandarísku Oddfellowreglu IOOF sem stofnuð var árið 1819 og er því 200 ára gömul.
Sú bandaríska er afsprengi eldri Reglu, sem á upphaf sitt að rekja til meginlands Evrópu og Bretlandseyja.
Af því tilefni verður Oddfellowhúsið Aðalstræti 35 á Ísafirði opið n.k sunnudag 1.september frá kl.13-17.
Allir eru velkomnir til að skoða húsið og kynnast starfseminni sem fer þar fram.
Oddfellowstúkurnar Gestur og Þórey hvetja alla til að líta við og þiggja kaffi og vöfflur.