Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga.

Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli.

Fyrri lotan verður dagana 12. til 14. júní og sú síðari verður 1.,3. og 5. júlí.

Umsjónarmaður er Anton Helgi Guðjónsson.

Skráning fer fram hjá Shiran Þórissyni og Jakob Ólafi Tryggvasyni.

DEILA