Leikfélag MÍ sýnir Ávaxtakörfuna í Edinborg

Hið árlega Sólrisuleikriti Menntaskólans á Ísafirði verður sýnt í Edinborgarhúsinu í mars. Að þessu sinni verður sett upp leikritið Ávaxtakarfan eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, í leikstjórn Ingridar Jónsdóttur og höfundur dansa er Henna-Riikka Nurmi.  Ávaxtakarfan er skemmtilegt leikrit með fallegan boðskap og því frábær sýning fyrir alla fjölskylduna.
Frumsýning – 1.mars klukkan 20:00
2.sýning – 2.mars klukkan 17:00
3.sýning – 3.mars klukkan 16:00
4.sýning – 3.mars klukkan 20:00
5.sýning – 6.mars klukkan 20:00
6.sýning – 8.mars klukkan 20:00
7.sýning – 9.mars klukkan 17:00
Miðasala er í síma 450-5555

12 ára og eldri 3500kr.
6-11ára: 3000kr.
3-5ára: 1500kr.
NMÍ: 3000kr.
Öryrkjar og eldriborgarar: 3000kr.
Frítt fyrir börn yngri en 3 ára!

DEILA