Strandabyggð: safnað fyrir ærslabelg á Hólmavík

Ærslabelgur við Safnahúsið á Ísafirði.

Sagt er frá því að heimasíðu Strandabyggðar að Sparisjóður Strandamanna hafi nú fyrir jólin veitt 170 þúr kr. til söfnunar á kaupum á ærslabelg og að auki hafi einstaklingur gefið 60 þúsund kr. til söfnunarinnar.

Söfnunarátakið hófst á hamingjudögum í sumar og eru nú 340 þúsund krónur til í sjóði.

Tekið verður við frjálsum framlögum á reikning í Sparisjóði Strandamanna 1161-15-202018 kt. 570806-0410.

DEILA