Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2018 verður útnefndur í hófi á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 30. desember klukkan 16. Allir eru velkomnir og léttar veitingar verða í boði.
Eftirtalin eru tilnefnd í kjörinu um íþróttamann Ísafjarðarbæjar 2018:
- Albert Jónsson – Skíðafélag Ísfirðinga
- Anton Helgi Guðjónsson – Golfklúbbur Ísafjarðar
- Einar Óli Guðmundsson – knattspyrnudeild Harðar
- Elmar Atli Garðarsson – Vestri knattspyrnudeild
- Jens Ingvar Gíslason – handknattleiksdeild Harðar
- Kristín Þorsteinsdóttir – Íþróttafélagið Ívar
- Kristján Guðni Sigurðsson – Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar
- Mateusz Lukasz Klóska – Vestri blakdeild
- Nemanja Knezevic – Vestri körfuknattleiksdeild
- Ólöf Einarsdóttir- hestamannafélagið Hending
Eftirtalin eru tilnefnd í kjörinu um efnilegasta íþróttamann Ísafjarðarbæjar 2018:
- Gautur Óli Gíslason – handknattleiksdeild Harðar
- Hugi Hallgrímsson – Vestri körfuknattleiksdeild
- Jakob Daníelsson – Skíðafélag Ísfirðinga
- Jón Gunnar Shiransson – Golfklúbbur Ísafjarðar
- Kári Eydal – Vestri blakdeild
- Lilja Dís Kristjánsdóttir – Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar
- Ómar Karvel Guðmundsson – íþróttafélagið Ívar
- Þórður Gunnar Hafþórsson – Vestri knattspyrnudeild