Bókasafnið Ísafirði : Náttfatasögustund

Hin stílfagra bygging á Ísafirði, Safnahúsið. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Nk laugardag 15. desember kl. 13:15-14 verður náttfatasögustund með jólaívafi í bókasafninu. Auk þess að lesa sögur fyrir börnin verður boðið upp á léttar og barnvænar veitingar.

Vonast er til að sjá sem flesta – börn og foreldar – á náttfötunum. Tilvalið að setja upp jólasveinahúfu!

DEILA