Snjóflóð féll á Hvilftarströnd

Vegfarendur ættu að huga vel að færð hjá Vegagerðinni áður en lagt er í hann.

Snjóflóð féll á Hvilftarströnd á áttunda tímanum í kvöld. Flóðið féll við Selabólsurð sem er innarlega á Ströndinni en þar falla títt snjóflóð á veturna. Björgunarfélag Ísafjarðar og Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri hafa lokað Ströndinni, enda er óvissustig um snjóflóð á norðanverðum Vestfjörðum.

Sæbjörg

sfg@bb.is

DEILA