Smyrill í Fagurgalavík

Smyrill í Fagurgalavík. Mynd: Jón Halldórsson.

Jón Halldórsson  frá Hrófbergi í Steingrímsfirði er ötull ljósmyndari og tekur góðar myndir. Þessa mynd tók hann í síðasta mánuði af smyrli í Fagurgalavík á Selströnd við norðanverðan Steingrímsfjörð.

DEILA