Opinn fundur um raforkumál – beint streymi

Hér má nálgast beint streymi af opnum fundi VesturVerks um raforkumál. Fundinum er ætlað að veita gagnlegt innlegg í þá mikilvægu umræðu sem uppi er um framtíð raforkumála í fjórðungnum.

Fundarstjóri verður Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu. Þrír frummælendur verða á fundinum, Ragnar Guðmannsson, forstöðumaður stjórnstöðva Landsnets, Elías Jónatansson, orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða og Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks. Að erindum loknum verða opnar fyrirspurnir og umræður.

Margrét Lilja

milla@bb.is

DEILA