Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar útnefndur á sunnudag

Kristín Þorsteinsdóttir hefur verið einstaklega sigursæl síðustu ár.

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2017 fer fram á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 21. janúar klukkan 16. Þar verður einnig útnefndur efnilegasti íþróttamaður sveitarfélagsins.

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hefur hlotið útnefninguna í fjögur ár í röð og hún er einnig tilnefnd nú.

Tilnefndir eru:

Albert Jónsson
Kristín Þorsteinsdóttir
Auður Líf Benediktsdóttir
Daniel Wale Adeleye
Nebojsa Knezevic
Einar Torfi Einarsson
Axel Sveinsson
Stefán Óli Magnússon
Daði Freyr Arnarson
Leifur Bremnes

Tilnefningar til efnilegasta íþróttamanns eru:
Arnar Rafnsson
Ásgeir Óli Kristjánsson
Birkir Eydal
Dagur Benediktsson
Hafsteinn Már Sigurðsson
Hilmir Hallgrímsson
Þórður Gunnar Hafsteinsson.

DEILA