Meistaraflokkur karla í körfu mætir Fjölnir á útivelli í kvöld og er það síðasti leikur í Íslandsmótinu fyrir áramót. Liðið hefur verið á góðri siglingu og unnið tvö útileiki í röð og stefnir á að taka þann þriðja í Dalhúsum kl. 19:30. Nú lag fyrir Vestfirðinga á suðvesturhorninu að skella sér á leik og hvetja Vestramenn til dáða.
bryndis@bb.is