Mánudagur 21. apríl 2025

Vöktun á mögulegri erfðablöndun

Auglýsing

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttir er sérstakt fjárframlag veitt til vöktunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi í sjókvíum. Orðrétt segir á bls. 280 í frumvarpinu:

„Fjárheimild málaflokksins hækkar um 90 m.kr. vegna framlags til vöktunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi í sjókvíum. Mikilvægt er að fylgja niðurstöðum áhættumats Hafrannsóknastofnunar eftir, sannreyna og uppfæra það reglulega með viðamikilli vöktun. Vöktunin fer fram með myndavél í ám, merkingu á öllum seiðum sem fara í eldi, sýnatöku úr fiskum og seiðum í ám og greiningu á erfðaefni.“

bryndis@bb.is

Auglýsing

Auglýsing
Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir