Býður samflot yfir Klettsháls

Mokstursbíll frá Vegagerðinnni fer af stað frá Patreksfirði kl. 10 og fer sem leið liggur yfir Klettsháls. Skafrenningur er á Kletthálsi og mjög lélegt skyggni. Þeir sem þurfa að komast þessa leið er bent á hægt er að vera í samfloti með moksturstækinu og vera þá tilbúnir við kirkjugarðinn á Patreksfirði þegar bíllinn leggur af stað klukkan 10.

smari@bb.is

DEILA