Laugardagur 19. apríl 2025

Gæludýr fái að fara á veitingastaði

Auglýsing

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti. Breytingar á reglugerðinni  kveða á um að eigendum eða rekstraraðilum veitingastaða sé heimilt að leyfa gestum að koma með hunda, ketti og önnur gæludýr inn á veitingastaði, að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Einnig er gert ráð fyrir breytingu á reglugerðinni þar sem tilgreindir eru þeir staðir sem óheimilt er að hleypa gæludýrum inn á.

Frestur til að skila umsögnum um reglugerðardrögin er til 13. október.

smari@bb.is

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing
Auglýsing

Fleiri fréttir