Kysstu rauðhærða dagurinn

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.

Í sárabót fyrir það andstreymi sem rauðhærðir hafa orðið fyrir í tímana rás, fyrir það eitt að skarta gullfallegum rauðum makka, var árið 2009 ákveðið að 12. janúar væri dagurinn sem rauðhærðum væri hampað. Á opinberri og alþjóðlegri síðu samtakanna „International Kiss a Ginger“ er fólk hvatt til að kyssa alla rauðhærða sem kunna að verða á vegi þeirra í dag.

bryndis@bb.is

DEILA