Skíðavikan á Ísafirði verður sett í dag kl 17 á Silfurtorgi.
Að venju verður sprettgangan aðalatriðið en auk þess mun lúðrasveit Tónlistarskólans leika nokkur lög og seldar verða veitingar.
Lúðrasveit TÍ
Lifandi tónlist
Kakó- og pönnsusala SFÍ
Plötusnúðar
Sprettgangan
Dagskrá Skíðavikunnar er á www.skidavikan.is.

Frá setningunni 2022, sem einnig fór fram á Silfurtorgi.