UUA: staðfestir leyfi við Sandeyri
Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál staðfesti í dag útgefið rekstrarleyfi Matvælastofnunar fyrir laxeldi við Sandeyri í Ísafjarðardjúpi.
Ný bók um Atlantshafsþorskinn
Á vefsíðu Hafrannsóknastofnunar er sagt frá útkomu bókarinnar Líffræði og vistfræði Atlantshafsþorsks (e. Biology and Ecology of Atlantic Cod) á vegum vísindaútgáfunnar CRC Press....
Aðsendar greinar
Í góðu samfélagi þarf enginn að vera eyland
Hér fylgir ávarp sem Ólafur Guðsteinn Kristjánsson flutti í bleika boðinu Sigurvonar 24. október síðastliðin þar sem saman var kominn umtalsverður fjöldi...
Hafa stjórn á sínu fólki?
Ég skemmti mér vægast sagt vel yfir umræðum á Alþingi um störf þingsins á dögunum þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði EES-samninginn...
Einn, tveir, þrír- Áfram Framsókn
Nú er búið að stilla upp lista hjá Framsókn í Norðvesturkjördæmi. Ég skipa þriðja sæti listans á eftir Stefáni Vagni í fyrsta...
Pólutískar hugleiðingar öryrkja
Það eru ótrúlega margir sem segjast ekki fylgjast með pólutík - segjast ekki hafa vit á henni og að hún sé leiðinleg.
Íþróttir
Kúla og kringla Gunnars Huseby
Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...
Vestri mætir Uppsveitum í körfunni
Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00.
Vestramenn hafa farið ágætlega...
Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.
Hvatningarverðlaun UMFÍ
Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram...