Vegagerðin: afléttir þungtakmörkunum á morgun

Mynd frá 2011 af Vestfjarðavegi 60.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að á morgun , 3. apríl kl 10 verður aflétt þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Vestfjarðavegi 60, Reykhólasveitarvegi 607, Barðastrandarvegi 62 og Bíldudalsvegi 63.

 

DEILA