Laugardagur 12. apríl 2025

Knattspyrna: fyrsti heimaleikurinn í sumar á sunnudaginn

Auglýsing

FH mætir í heimsókn á sunnudaginn kemur kl.14:00 í fyrsta heimaleik tímabilsins í Bestu deild karla á Kerecis vellinum á Torfnesi.

Hægt er að verða sér út um miða á Stubb (app í símanum) eða hér á vefnum:
https://stubb.is/events/bEeeGb

Hægt er að kaupa árskort á Stubb á 25.000 kr. og jafnvel dreifa þeirri upphæð í sex mánuði. Frábær leið til að styrkja karla og kvennalið félagsins þó ekki sé mætt á alla leiki. Hægt er að senda miða áfram á næsta mann í Stubb appinu:
https://stubb.is/vestri/passes

Það er frítt fyrir börn (0-16 ára), 1500 kr. menntaskólaaldur (17-20 ára) og fullorðinsmiði er á 2000 kr. sem fer í 3000 kr. á leikdegi.

Auglýsing
Auglýsing

Fleiri fréttir

Auglýsing

Fleiri fréttir