Menningarmálanefnd hefur úthlutað styrkjum til menningarmála til 21 aðila samtals að fjárhæð 3,5 m.kr. Alls bárust 28 umsóknir.
Eftirfaradi fengu úthlutað styrk:
Sandra Borg Bjarnadóttir, f.h. Sandra ehf., vegna Vekjandi listasmiðju fyrir börn, kr. 133.000.
Anna Lilja Steinsdóttir, f.h. Dýrafjarðardaga, vegna Dýrafjarðardaga á Þingeyri, kr. 220.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Leiró – skapandi leikvöllur með leir, kr. 150.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Litlu netagerðarinnar, vegna jólainnsetningar í Aðalstræti, kr. 100.000
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, vegna Litlu netagerðarinnar, vegna viðburðaraðar í Litlu netagerðinni, kr. 200.000
Signý Þöll Kristinsdóttir, vegna tónleika í Dýrafjarðardagar, kr. 100.000
Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, f.h. Við Djúpsins, vegna Við Djúpið tónlistarhátíðar, kr. 250.000
Margeir Haraldssonar, f.h. Lýðskólans, vegna Blíðunnar sumarhátíðar, kr. 200.000
Elísabet Gunnarsdóttir, f.h. Kol og Salt, vegna afmælisdagskrár Úthverfu, kr. 250.000
Maksymilian Haraldur Frach, vegna Brúar 2025 – tónlistar fyrir eldri borgara, kr. 150.000
Steinunn Ása Sigurðardóttir, f.h. Leikfélags Flateyrar, vegna frumsamins leikrits í fullri lengd, kr. 200.000
Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, vegna sumarleikhúss á Ísafirði, kr. 200.000
Greta Lietuvninkaité-Suscické, vegna Write it Out: World Letter Writing Day, kr. 47.000
Lísbet Harðardóttir og Rannveig Jónsdóttir, f.h. LRÓ, vegna listasmiðju fyrir börn í dymbilviku, kr. 200.000
Halldóra Jónasdóttir, f.h. Leiklistarhóps Halldóru, vegna söngleikjasýningar um páskana, kr. 200.000
Agnes Eva Hjartardóttir, f.h. Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði, vegna söngleiksins Grease, kr. 100.000
Steingrímur Guðmundsson, f.h. The Pigeon International Film Festival, vegna PIFF – alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar á Ísafirði, kr. 250.000
Guðjón Friðriksson, vegna ritunar gönguferðabókar um eldri bæjarhluta Ísafjarðar, kr. 100.000
Marsibil G. Kristjánsdóttir, vegna bókbandsnámskeiðs í Blábankanum, kr. 150.000
Helen Hafgnýr Cova Gonzales, f.h. Karíba ehf., vegna bókmenntahátíðar á Flateyrar, kr. 250.000
Kristín Berglind Oddsdóttir, vegna vísnakvölds á Þingeyri, kr. 50.000