Vegagerðin bauð nýlega út rekstur á flugleiðinni Reykjavík – Hornafjörður – Reykjavík.
Um er að ræða sérleyfissamning til 3 ára frá 1. september 2025 til og með 31. ágúst 2028 með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum í eitt ár í senn.
Styrkfjárhæð fyrir flugleiðina er kr. 1.260.000.000 fyrir heildarvekið. (það er í 3. ár)
Þrjú tilboð bárust fyrir lok tilboðsfrests:
Icelandair ehf., Reykjavík, einingaverð á sæti kr. 21.824 án VSK
Air ehf., Garðabæ, einingaverð á sæti kr. 23.617 án VSK
Norlandair, Akureyri, einingaverð á sæti kr. 44.872 án VSK