Háafell kynnir áform um 4.500 tonna aukningu

Þriðjudaginn 25. mars mun Háafell kynna umhverfismatsferli sem stendur yfir er varðar stækkun um 4.500 tonn að hámarkslífmassa.

Kynningin fer fram í í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu og verður kl 17.00.

Auk þess að fara yfir umhverfismatið munu forsvarsmenn Háafells fara yfir stefnu og nálgun Háafells er varðar eldið almennt og er þetta því kjörið tækifæri til þess að fræðast nánar útí starfsemi fyrirtækisins.

DEILA