Lögreglan á Vestfjörðum vekur í kvöld athygli á á slæmri veðurspá fyrir morgundaginn. En búast má við slæmu veðri strax í fyrramálið og síðdegis hefur Veðurstofan gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir okkar svæði, sem nær fram á þriðjudagsmorgun.
Hægt e að fylgjast með færðinni á vef Vegagerðarinnar umferdin.is.