Thursday 10. April 2025

Vegagerðin: hækkar ásþunga aftur í 10 tonn

Vegagerðin hefur hækkað að nýju ásþunga upp í 10 tonn á Vestfjarðavegi 60 frá Búðardal að Djúpvegi 61 við Þröskulda. Breytingin tók gildi kl.10:00 í dag mánudaginn 17. febrúar 2025.

Áfram er í gildi takmörkun við 7 tonn á Vestfjarðavegi 60 frá Hringvegi 1 við Dalsmynni (Bröttubrekku) að Snæfellsnesvegi 54 við Skógstagl.

Auglýsing

Nýtt á BB

Fleiri fréttir