Tónleikar laugardaginn 8. febrúar í Tónlistarskóla Ísafjarðar

Í tilefni af degi tónlistarskólanna verður Tónlistarskólinn með tónleika í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 8. febrúar kl.14:00

Efniskráin er fjölbreytt en í lok tónleikana verðu kennt og flutt lag Gylfa Ólafssonar – pönnukökulagið – sem frumflutt var í Grunnskólanum á Ísafiði í janúar sl.

DEILA