Súðavík: 50 tonna byggðakvóti til frístundaveiða

Súðavíkurhöfn. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur skipt 90 tonna byggðakvóta sveitarfélagsins. Fimmtíu tonn fara til frístundaveiðibáta. Krókaaflabáta fá 21 tonn og skip og báta stærri en 100 tonn fá 19 tonn.

Gert er áð fyrir að löndunarskylda verði á aflanum í Súðavík. Sérreglur taki mið af úthlutun ársins 2024 að teknu tilliti til ábendinga Fiskistofu og ráðuneytis.

DEILA