Brattabrekka: hættustig vegna bikblæðinga

Mynd af dekki þakið olíumöl, eða blæðingu. Myndin var tekin á Bröttubrekku í nótt.

Vegagerðin hefu sent út viðvörun til vegfarenda vegna bikblæðinga á nokkum vegum. Segir í tilkynningunni að hættustig sé á eftirfarandi vegum:

á Bröttubrekku(60), í gengum Dalina(60), yfir Svínadal(60) og út Hvolsdal(60) en einnig á veginum yfir Vatnaleið á Snæfellsnesi(56), undir Hafursfelli(54) og að Heydalsafleggjara(54).

DEILA