Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum 10. janúar sl. að yfirtaka hafnsögu i Vigur. Á fundinn mætti Gísli Jónsson eigandi eyjunnar og ræddi um hafnaraðstöðuna. Sveitarstjórnin samþykkti að finna með aðilum þær lausnir sem þarf til þess að tryggja öruggt aðgengi að eyjunni.