Fiskistofu bárust níu umsóknir um vilyrði vegna aflaskráningnar á opinberum sjóstangaveiðimótum fyrir árið 2025.
Umsækjendur eru félög sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni og eru mótin opin öllum sem vilja taka þátt. Vilyrð voru veitt fyrir því aflamagni sem óskað var eftir í öllum tilfellum
Heimildir Fiskistofa fyrir aflaskráningu á slíkum mótum er allt að 200 tonn.