Hörmungadagar á Hólmavík

Hörmungardagar verða haldnir helgina 7.-9. febrúar næstkomandi.

Fyrirvarinn er vissulega stuttur, en ógæfan gerir sjaldan boð á undan sér segja þeir sem að hátíðinni standa.
Fyrstu drög að dagskrá: (með fyrirvara um breytingar og að allt muni fara úr skorðum)

Nákvæmari dagskrá kemur von bráðar.

Föstudagur:
Pöbbarölt og lifandi tónlist

Laugardagur:
Barnadagskrá, krakkadiskó, myndlistasýning, fyrirlestur um félagslega einangrun, fyrstaheimsvandamálatuð, unhappy hour, brenna og flugeldasýning, lifandi tónlist.

Sunnudagur:
Jóga með lifandi tónlist

Listamenn:
Andri Björgvinsson
Dúllurnar
Hermigervill
Kira Kira
Kraftgalli
Múmía
Rut Bjarnadóttir
Súrillur & Dókur
Svavar Knútur

DEILA