Þriðjudagur 13. maí 2025

Drónaflugið: litið alvarlegum augum

„Starfsfólk bæjarskrifstofu upplifði það þannig að verið væri að fylgjast með þeim, þess vegna var atvikið tilkynnt til lögreglu.“ segir Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

„Þegar af þeirri ástæðu og einnig að um flug ómannaðra loftfara gilda lög og reglur nærri viðkvæmum opinberum innviðum er málið litið alvarlegum augum og er til frekari skoðunar hjá sveitarfélaginu.“

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir