Vegagerðin hefur tilkynnt að þeim sérstöku takmörkunum á ásþunga sem gilt hafa á Vestfjarðavegi 60, Barðastrandarvegi 62, Bíldudalsvegi 63 verður aflétt í dag föstudaginn 17. janúar 2025 kl, 12:00.
Á mánudaginn voru umræddar takmarkanir settar á og miðað við 10 tonna ásþunga.