Aflahluddeild í grásleppu

Fiskistofa hefur birt upplýsingar um aflahlutdeild í grásleppu.  Alls fá 262 bátar úthlutað aflahlutdeild.  Krókaaflamarksbátar eru með 61%, bátar á aflamarki 32% og aðrir með 7%.

Samkvæmt lista Fiskistofu fá eftirtaldir aflahlutdeild hærri en 1%.

Nafn bátsVeiðisvæði Aflahlutdeild
Hlökk ST 66Húnaflói1,50%
Ásdís ÞH 136Norðurland1,38%
Kóngsey ST 4Húnaflói1,37%
Rán SH 307Breiðafj. Vestfirðir1,35%
Æsir BA 808Breiðafj. Vestfirðir1,28%
Oddur í nesi SI  176Norðurland1,09%
Fjóla SH 7Breiðafj. Vestfirðir1,07%
Hugrún DA 1Breiðafj. Vestfirðir1,05%

Samtals er aflahlutdeild þessara 8 báta 10%.

Á svæðinu Breiðafjörður -Vestfirðir eru þetta þeir bátar sem fengu mesta úthlutun en samtals fengu 75 bátar á því svæði úthlutað aflahlutdeild samtals um 20% af heildar úthlutun.

DEILA