Uppbyggingarsjóður Vestfjarða : styrkveitingar 2024

Frá úthlutnarhófi sem haldið var á fimmtudaginn. Mynd: Vestfjarðastofa.

Uppbyggingarsjóður hefur tilkynnt um styrkveitingar sínar fyrir næsta ár.

Stofn- og rekstrarstyrkir til ellefu menningarstofnana eru samtals 17.000.000 kr.

Eftirfarandi styrkir voru veittir:

Listasafn Samúels 1.000.000

ArtsIceland og Úthverfa 1.000.000

Safn Gísla á Uppsölum 1.000.000

Skrímslasetrið á Bíldudal 1.000.000

Baskasetur í Djúpavík 1.500.000

Báta og hlunnindasýningin á Reykhólum 1.500.000

Netagerðin Skapandi vinnustofur – 2.000.000. lækkandi styrkur til þriggja ára

Edinborgarhúsið 2.000.000 til tveggja ára

Strandagaldur 2.000.000 til þriggja ára

Kómedíuleikhúsið – atvinnuleikhús 2.000.000 til þriggja ára

Sauðfjársetrið á Ströndum 2.000.000 til þriggja ára

Fagráð menningar fer yfir umsóknir og ákveður hvaða verkefni fái styrk og úthlutunarnefnd ákveð fjárhæð styrksins.

Í fagráði menningar sitja:

Smári Haraldsson, Ísafjarðabæ
Jóhann Örn Hreiðarsson, Vesturbyggð
Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir, Reykhólum
Elsa Arnardóttir, utan svæðis – formaður

Í fagráði atvinnuþróunar og nýsköpunar eru:

Tinna Ólafsdóttir, Ísafjarðarbæ
Jónas Snæbjörnsson, Vesturbyggð
Þorgeir Pálsson, Strandabyggð
Hólmfríður Einarsdóttir, utan svæðis – formaður

Í úthlutunarnefnd eru:

Kristján Þór Kristjánsson, Ísafjarðarbæ, formaður
Friðbjörg Matthíasdóttir, Vesturbyggð
Arnlín Óladóttir, Kaldrananeshreppi
Formaður fagráðs menningar
Formaður fagráðs nýsköpunar

DEILA