Fréttir Spáð ófærð á fjallvegum í kvöld 02/12/2024 Deila á Facebook Deila á Twitter Vegagerðin segir að hálka eða hálkublettur séu á flestum leiðum en vegir æa Vestfjörðum séu opnir. Vegna slæmrar veðurspár í kvöld er líklegt að víða verði fjallvegir á Vestfjörðum ófærir þegar þjónustutíma lýkur.