Konungsheimsókn til Ísafjarðar 1907

Á bryggju, ungar stúlkur í hvítum kjólum standa heiðursvörð beggja vegna við dregil sem lagður er á bryggjuna. Heiðurshlið ofar á bryggjunni. Á húsgafli má lesa í blómaskreytingu orðið VELKOMNE. Ísafjörður.

„Aldan í fjarska og sjúkrahúsið. Bryggjan var við enda Mánagötu/spítalagötu og kóngsi heimsótti sjúkrahúsið.“ (JSB 2023)

Albúm með ljósmyndum frá heimsókn Friðriks VIII. Danakonungs til Færeyja, Íslands og Noregs árið 1907. Á framhlið er letrað: TIL ERINDRING OM ISLANDSREJSEN 1907. Fra Rigsdagen.

Af vefsíðunni sarpur.is

DEILA