Jólamarkaður, vörur úr héraði


Nú er komið er að hinum árlega Jólamarkað Dokkunnar, þar sem vörur úr héraði fá að njóta sín og þar hægt að gera góð kaup á jólagjöfum.

Jólamarkaðurinn er orðinn árlegur viðburður og verður að þessu sinni laugardaginn 7. desember kl. 13:00-16:00.

Hér fyrir neðan er listi yfir skráða þátttakendur og það er fjölgun frá fyrri árum.

Guðlaug Didda Bækur
Erla Sighvatsdóttir Teikningar/handverk
10 bekkur Ýmislegt
Herdís Hubner Bækur
Úlfur Handverk
Irina Smyrsl
Lydia Teikningar
Nína, Teikningar
Brjánslækur Beint frá býli
Helga Guðný Flatkökur og fl
Unnur Cornette Bjarnad Leirlist
Karíba útgáfa Bækur
Heimabyggð Brauð og fl
Freyjuskart Skartgripir
Mjallarföt Kósýbuxur, lambhúshettur og fl
Vilt að vestan Sveppasósur og fleira
Marsibil List
Ívaf Prjónavörur
Karen Grjónapúðar 

DEILA