Forstöðumaður Byggðasafnsins á Ísafirði Jóna Símonía Bjarnadóttir mun fræða gesti um um íslenskar jólahefðir á einfaldri íslensku.
Markhópurinn eru þeir sem læra málið og þeir sem hafa áhuga á að hjálpa við máltileinkun. Hér er tilvalið að bjóða með sér á þennan viðburð og ætti boðið að geta gengið í báðar áttir.
Viðburðurinn er liuður í átakinu Gefum íslensku sjéns og verður í í Upplýsingamiðstöðinni og byrjar klukkan 16:00.
