Ekkert minna en bylting

Það er þyngra en tárum taki að ekki skuli enn hafa verið lokið við vegaframkvæmdir í Gufudalssveitinni né heldur á Dynjandisheiðinni. Samkvæmt gildandi samgönguáætlun átti að ljúka vegagerð og fjarðaþverunum í Gufudalssveit í fyrra og Dynjandisheiðinni nú í ár. Núna undir árslok 2024 er staðan hins vegar sú að enn er ólokið við að þvera … Halda áfram að lesa: Ekkert minna en bylting