Aðalfundur Sambands austfirskra kvenna SAK, haldinn á Eiðum 28.september 2024, skorar á stjórnvöld að efla ráðgjöf og stuðning við barnafjölskyldur í landinu.
Samfélagi nútímans fylgir mikið áreiti sem getur gert uppalendum erfitt fyrir. Það þarf því meira en ,,eitt þorp“ til að ala upp barn!
Frá aðalfundinum. Myndir: aðsendar.