Ríkisborgarapróf

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og hausti (Icelandic tests for applicants for Icelandic citizenship (Icelandic passport)).

Á Ísafirði verður hægt að taka próf hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða  miðvikudaginn 20. nóvember 2024.

Mímir sér um framkvæmd ríkisborgaraprófa fyrir Menntamálastofnun og tekur við skráningum á heimasíðu sinni. 

Skráningu lýkur mánudaginn 28. október. 

Ekki er hægt að skrá sig í próf eftir að skráningarfrestur rennur út og skráning er ekki gild nema gengið hafi verið frá greiðslu. 

DEILA