Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, hélt sína árlegu viðurkenningarhátíð síðastliðinn fimmtudag.
Viðurkenningar voru veittar 93 fyrirtækjum, 15 sveitarfélögum og 22 opinberum stofnunum, úr hópi þeirra 247 þátttakenda sem hafa undirritað viljayfirlýsingu.
Meðal þeirra sem hlutu viðurkenningu voru sveitarfélagið Vesturbyggð, Verkís og Vegagerðn.